Hoppa yfir valmynd

Umferð

Umferð

Bifhjól

Oft er talað um bifhjólafólk sem óvarða vegfarendur þar sem þeir hafa ekki það öryggi sem farþegarými bíls veitir. Í bifhjólaslysum eru því þó nokkrar líkur á alvarlegum meiðslum sér í lagi ef hraði er mikill. Slysarannsóknir sýna að einn af orsakaþáttum slysa er að aðrir vegfarendur átta sig ekki á hraða og fjarlægð mótorhjóls. Það er því mikilvægt að allir temji sér að líta tvisvar og gefa stefnuljós tímalega.

Lesa meira
Umferð

Vespur eða létt bifhjól í flokki I

Vespur eða létt bifhjól í flokki I eru þægilegur ferðamáti sem margir nýta sér, sér í lagi þeir yngri. Ákveðnar reglur gilda um ferðamátann sem mikilvægt er að þekkja.

Lesa meira
Umferð

Gangandi

Fara ferða sinna gangandi er frábær leið til að komast á milli staða. Ódýr og umfram allt heilsusamlegur ferðamáti. Muna þarf að klæða sig eftir veðri og gæta þess að vera í réttu skónum miðað við veður. Grófir sólar og mannbroddar geta t.d. forðað mörgu fallinu þegar hálka og snjór er.

Lesa meira
Umferð

Bílstólar

Einungis 1% barna komu í leikskólann án þess að vera í einhverjum öryggisbúnaði samkvæmt könn­un Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Samgöngustofu árið 2023. Sama könnun sýndi jafnframt 10% sex ára barna voru annað hvort í engum eða ófullnægjandi búnaði.

Lesa meira
Umferð

Eftirvagnar

Á sumrin eru margir eftirvagnar í eftirdragi.

Lesa meira
Umferð

Bílbelti

Bílbelti hafa margsannað gildi sitt sem öryggisbúnaður. Samt sem áður eru enn einhverjir sem ekki nota þau sem er sorgleg staðreynd. Að taka sér þessar 2 sek sem það tekur að spenna beltið getur öllu breytt.

Lesa meira
Umferð

Öruggur bíll

Því miður verða mörg slys og tjón í umferðinni á hverjum degi. Mörg þessara slysa verða vegna atriða sem er tiltölulega auðvelt að laga. Hér á eftir eru nokkur þeirra. Það væri frábært ef við öll hefðum þau að leiðarljósi með það að markmiði að koma í veg fyrir þessi slys.

Lesa meira