Barnabílstólar VÍS

Tryggðu barninu þínu öruggt sæti

Barn þarf þrjá bíl­stóla á þroska­skeiði sínu, svo að há­marks­ör­yggi sé tryggt. Það er hag­kvæmt að leigja barna­bíl­stóla frá VÍS, því auðvelt er að skipta þeim út eft­ir því sem barnið stækk­ar.
Panta barnabílstól
Fyrirtækjaþjónusta VÍS

Framúrskarandi þjónusta er okkar metnaðarmál

Starfsfólk fyrirtækjaþjónustu VÍS hefur langa reynslu af því að aðstoða fyr­ir­tæki við að greina trygg­ingaþörf. Góð tengsl og sam­vinna við stjórn­end­ur og eig­end­ur eru lyk­ill­inn að góðum ár­angri.
Panta ráðgjöf
13.
júlí
Fréttir / Forvarnir
Er eftirvagninn þinn í lagi?

Ferðalög með eftirvagna er þægilegur og einfaldur ferðamáti enda yfir 17.000 ferðavagnar til á landinu. Alvarlegustu slysin í tengslum við vagnana verða þegar þeir losna aftan úr bíl á ferð, fjúka útaf eða rása svo mikið að þeir fara yfir á rangan ve…

Lesa meira
05.
júlí
Fréttir / Forvarnir
Öryggi sumarhúsa

Alvarlegustu tjónin í sumarhúsum stafa af bruna og vatni þar sem allt getur eyðilagst. Algengustu og alvarlegustu slysin stafa af falli og verða þau oft í tengslum við byggingu eða viðhald húss.

Lesa meira
26.
júní
Fréttir / Forvarnir
Margir hjólandi á þjóðvegi 1 í vikunni

Búast má við yfir 1.000 hjólreiðamönnum á stöðum þar sem aðstæður eru ekki alltaf eins og best verður á kosið fyrir þá í tengslum við WOW Cyclothon keppnina. Mikilvægt er að þeir séu meðvitaðir um eigið öryggi.

Lesa meira
Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur