Hoppa yfir valmynd

Við erum til staðar fyrir þig

Stærsta þjónustuskrifstofan okkar á vis.is er opin allan sólarhringinn. Þar er hægt að tilkynna tjón, fá yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breyta greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Við erum einnig til taks í síma 560 5000 og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Svo getur þú sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Ef ekki tekst að leysa úr málinu með stafrænum leiðum eða símtali, þá bókum við viðtal fyrir þig á þjónustuskrifstofu okkar. Þar virðum við tveggja metra regluna því við viljum tryggja öryggi þitt og starfsfólks okkar.

Hafa samband

Ökuvísir

Ökuvísir er byltingarkennd nýjung hér á landi, en vel þekkt erlendis. Reynslan þar sýnir að tjónum fækkar allt að að 20% hjá þeim sem nota slíka tækni. Í samvinnu við viðskiptavini okkar ætlum við að breyta umferðarmenningunni á Íslandi - og fækka slysum. 

Við ætlum nefnilega að breyta því hvernig tryggingar virka. Við ætlum ekki að bíða eftir því að tjónið gerist heldur ætlum við - í samvinnu við viðskiptavini okkar - að koma í veg fyrir þau. 

Kynntu þér algengar spurningar um Ökuvísi.

Algengar spurningar

Líf- og sjúk­dóma­trygging

Þegar viðskiptavinir okkar kaupa líf- og sjúkdómatryggingar á netinu hafa þeir val um að styrkja góðgerðarfélög. Valið stendur milli þriggja góðgerðarfélaga. Fyrir hverja milljón, sem viðskiptavinur okkar velur í vátryggingarfjárhæð, fara 1.000 krónur til góðgerðarmála.

Þeir viðskiptavinir okkar sem kaupa líf- og sjúkdómatryggingu á netinu hafa því tækifæri til þess að láta gott af sér leiða.

Sækja um

Gagn­legar upplýs­ingar um COVID-19

Við höfum tekið saman helstu upplýsingar um COVID-19 veiruna og ferðatryggingar ásamt forvörnum sem aðstoða þig og þína nánustu við að vera upplýst og takast á við óvissuna sem veiran skapar.

Það er margt sem við getum gert til að koma í veg fyrir smit og mjög mikilvægt að við leggjum okkur öll fram við að draga úr útbreiðslu veirunnar. Við hvetjum þig til að kynna þér upplýsingarnar.

Lesa meira
Fréttir

Línurnar hafa mikið að segja

Það kemur ökumanni sem ætlar að beygja út af vegi um leið og einhver ætlar að taka fram úr honum oft á óvart að hann er ekki endilega í fullum rétti.

Lesa meira

Styrkjum gott málefni

─ viðskiptavinir VÍS geta nú styrkt góðgerðarfélög þegar þeir kaupa tryggingar á netinu.

Lesa meira

Ferskir vindar um nýjan vef

Við erum stolt af nýjum og endurbættum vef VÍS. Nýir ferskir vindar hafa farið um vefinn og við erum ánægð með útkomuna.

Lesa meira

Fækkum bílslysum

Ökuvísir er byltingarkennd nýjung hér á landi, en slík tækni er vel þekkt erlendis. Ökuvísir er ný leið í tryggingum þar sem verðlaunað er fyrir öruggan akstur og minnka þar með líkur á slysum. Ökuvísir veitir þér endurgjöf á aksturinn í gegnum app. Með öruggum akstri geta viðskiptavinir okkar borgað lægra verð.

Lesa meira

Er skólataskan of þung?

Nú eru skólar landsins að fyllast af spenntum skólabörnum sem hlakka til að takast á við verkefni vetrarins. Mikilvægt er að velja skólatöskuna vel því börnin eru með hana á bakinu um 180 daga á ári, í að minnsta kosti 10 ár.

Lesa meira

VÍS er fyrirmyndarfyrirtæki

Við erum stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og nafnbótina ,,Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“ ─ en nýlega veittu Stjórnvísir, Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland stjórnum 17 fyrirtækja viðurkenninguna og nafnbótina.

Lesa meira

Örugg á leiðinni í skólann

Höfum á tæru hvernig öryggi barna okkar er best tryggt á leið sinni til og frá skóla. Förum líka yfir það með þeim.

Lesa meira

Við erum til staðar fyrir þig

Ef ekki tekst að leysa úr málinu með stafrænum leiðum eða símtali, þá bókum við viðtal fyrir þig á þjónustuskrifstofu okkar. Þar virðum við tveggja metra regluna því við viljum tryggja öryggi þitt og starfsfólks okkar.

Lesa meira

Staðfesting á skuldastöðu

Í upphafi árs tóku gildi ný lög um ökutækjatryggingar sem heimila tryggingafélögum að krefja nýjan eiganda ökutækis um að greiða tryggingaskuld fyrri eiganda.

Lesa meira

Tökum okkur pláss í umferðinni

Þessi átta atriði geta komið í veg fyrir að þú lendir aftan á einhverjum á aðrein.

Lesa meira