Hoppa yfir valmynd

Tryggjum öryggi okkar allra

Stærsta þjónustuskrifstofan okkar á vis.is er opin allan sólarhringinn. Þar er hægt að tilkynna tjón, fá yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breyta greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Við erum einnig til taks í síma 560 5000 og netspjalli mánudaga til fimmtudaga kl. 09:00-16:00 og föstudaga kl. 09:00-15:30. Svo getur þú sent okkur tölvupóst á vis@vis.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Til að tryggja öryggi viðskiptavina og starfsmanna okkar vegna kórónuveirufaraldursins ─ höfum við ákveðið að loka þjónustuskrifstofum okkar tímabundið, frá og með mánudeginum 21. september.

Hafa samband

Ökuvísir

Ökuvísir er byltingarkennd nýjung hér á landi, en vel þekkt erlendis. Reynslan þar sýnir að tjónum fækkar allt að að 20% hjá þeim sem nota slíka tækni. Í samvinnu við viðskiptavini okkar ætlum við að breyta umferðarmenningunni á Íslandi - og fækka slysum. 

Við ætlum nefnilega að breyta því hvernig tryggingar virka. Við ætlum ekki að bíða eftir því að tjónið gerist heldur ætlum við - í samvinnu við viðskiptavini okkar - að koma í veg fyrir þau. 

Kynntu þér algengar spurningar um Ökuvísi.

Algengar spurningarViltu prufukeyra framtíðina?

Líf- og sjúk­dóma­trygging

Þegar viðskiptavinir okkar kaupa líf- og sjúkdómatryggingar á netinu hafa þeir val um að styrkja góðgerðarfélög. Valið stendur milli þriggja góðgerðarfélaga. Fyrir hverja milljón, sem viðskiptavinur okkar velur í vátryggingarfjárhæð, fara 1.000 krónur til góðgerðarmála.

Þeir viðskiptavinir okkar sem kaupa líf- og sjúkdómatryggingu á netinu hafa því tækifæri til þess að láta gott af sér leiða.

Sækja um

Gagn­legar upplýs­ingar um COVID-19

Við höfum tekið saman helstu upplýsingar um COVID-19 veiruna og ferðatryggingar ásamt forvörnum sem aðstoða þig og þína nánustu við að vera upplýst og takast á við óvissuna sem veiran skapar.

Það er margt sem við getum gert til að koma í veg fyrir smit og mjög mikilvægt að við leggjum okkur öll fram við að draga úr útbreiðslu veirunnar. Við hvetjum þig til að kynna þér upplýsingarnar.

Lesa meira
Fréttir

Niðurstöður könnunar um eldvarnir í landbúnaði

Undanfarin misseri hefur Eldvarnabandalagið, samstarfsvettvangur VÍS og annarra sem vinna að auknum eldvörnum, fjallað um niðurstöður könnunar er bandalagið lét gera um eldvarnir í landbúnaði.

Lesa meira

Verum undirbúin ef stærri skjálfti verður

Móðir náttúra minnti hressilega á sig í gær með skjálfta upp á 5,6. Sérfræðingar tala um að skjálftahrina geti haldið áfram, jafnvel í einhverja daga. Við hvetjum alla til að auka öryggi sitt og sinna með því að fara vel yfir öryggið á heimilinu ef stærri skjálfti verður.

Lesa meira

Góð dekk skipta öllu máli

Þar sem dekk hvers og eins ökutækis er eini snertiflötur þess við veginn er eins gott að þau séu góð.

Lesa meira

Góður frágangur er gulls ígildi

Allir vilja koma að sumarhúsi sínu í sama ásigkomulagi og þeir skildu við það.

Lesa meira

VÍS er framúrskarandi fyrirtæki

CreditInfo hefur valið hvaða fyrirtæki skara fram úr í íslensku atvinnulífi.

Lesa meira

„Við erum ótrúlega þakklát fyrir þetta frábæra framtak“

– segir Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts, en viðskiptavinir VÍS hafa safnað sex milljónum króna sem fara í góð málefni

Lesa meira

Stuðlar að sjálfbærri upp­bygg­ing­u

Vilja­yf­ir­lýs­ing um fjár­fest­ing­ar í þágu sjálf­bærr­ar upp­bygg­ing­ar var undirrituð í dag.

Lesa meira

Tryggjum öryggi okkar allra

Við lokum þjónustuskrifstofum okkar tímabundið, frá og með mánudeginum 21. september.

Lesa meira

Línurnar hafa mikið að segja

Það kemur ökumanni sem ætlar að beygja út af vegi um leið og einhver ætlar að taka fram úr honum oft á óvart að hann er ekki endilega í fullum rétti.

Lesa meira

Styrkjum gott málefni

─ viðskiptavinir VÍS geta nú styrkt góðgerðarfélög þegar þeir kaupa tryggingar á netinu.

Lesa meira