Hoppa yfir valmynd

Laus störf

Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röðunderline tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. 

Hjá VÍS starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman myndar sterka liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða þjónustu. VÍS vill fela starfsfólki störf við hæfi, þannig að hæfileikar þess og frumkvæði fái notið sín við áhugaverð og krefjandi verkefni.

Laus störf hjá VÍS

Almenn umsókn

Tryggingar eru spennandi, krefjandi og skemmtilegt viðfangsefni. Hafir þú áhuga á að slást í hóp öflugrar liðsheildar hvetjum við þig til að sækja um.

Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.

Allar umsóknir hjá VÍS eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Sækja um