Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2020
Almennt25.09.2020

Stuðlar að sjálfbærri upp­bygg­ing­u

Vilja­yf­ir­lýs­ing um fjár­fest­ing­ar í þágu sjálf­bærr­ar upp­bygg­ing­ar var undirrituð í dag.

Lesa meira
AlmenntAlmennt20.09.2020

Tryggjum öryggi okkar allra

Við lokum þjónustuskrifstofum okkar tímabundið, frá og með mánudeginum 21. september.

Lesa meira
Forvarnir16.09.2020

Línurnar hafa mikið að segja

Það kemur ökumanni sem ætlar að beygja út af vegi um leið og einhver ætlar að taka fram úr honum oft á óvart að hann er ekki endilega í fullum rétti.

Lesa meira
VÍS og Kraftur. Guðmundur Óskarsson frá VÍS og Hulda Hjálmarsdóttir frá Krafti.
Almennt11.09.2020

Styrkjum gott málefni

─ viðskiptavinir VÍS geta nú styrkt góðgerðarfélög þegar þeir kaupa tryggingar á netinu.

Lesa meira
Almennt03.09.2020

Ferskir vindar um nýjan vef

Við erum stolt af nýjum og endurbættum vef VÍS. Nýir ferskir vindar hafa farið um vefinn og við erum ánægð með útkomuna.

Lesa meira
ForvarnirAlmennt01.09.2020

Fækkum bílslysum

Ökuvísir er byltingarkennd nýjung hér á landi, en slík tækni er vel þekkt erlendis. Ökuvísir er ný leið í tryggingum þar sem verðlaunað er fyrir öruggan akstur og minnka þar með líkur á slysum. Ökuvísir veitir þér endurgjöf á aksturinn í gegnum app. Með öruggum akstri geta viðskiptavinir okkar borgað lægra verð.

Lesa meira
ForvarnirAlmennt27.08.2020

Er skólataskan of þung?

Nú eru skólar landsins að fyllast af spenntum skólabörnum sem hlakka til að takast á við verkefni vetrarins. Mikilvægt er að velja skólatöskuna vel því börnin eru með hana á bakinu um 180 daga á ári, í að minnsta kosti 10 ár.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS