Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2020
Forvarnir21.10.2020

Niðurstöður könnunar um eldvarnir í landbúnaði

Undanfarin misseri hefur Eldvarnabandalagið, samstarfsvettvangur VÍS og annarra sem vinna að auknum eldvörnum, fjallað um niðurstöður könnunar er bandalagið lét gera um eldvarnir í landbúnaði.

Lesa meira
Forvarnir20.10.2020

Verum undirbúin ef stærri skjálfti verður

Móðir náttúra minnti hressilega á sig í gær með skjálfta upp á 5,6. Sérfræðingar tala um að skjálftahrina geti haldið áfram, jafnvel í einhverja daga. Við hvetjum alla til að auka öryggi sitt og sinna með því að fara vel yfir öryggið á heimilinu ef stærri skjálfti verður.

Lesa meira
Forvarnir08.10.2020

Góð dekk skipta öllu máli

Þar sem dekk hvers og eins ökutækis er eini snertiflötur þess við veginn er eins gott að þau séu góð.

Lesa meira
Almennt02.10.2020

Góður frágangur er gulls ígildi

Allir vilja koma að sumarhúsi sínu í sama ásigkomulagi og þeir skildu við það.

Lesa meira
Almennt01.10.2020

VÍS er framúrskarandi fyrirtæki

CreditInfo hefur valið hvaða fyrirtæki skara fram úr í íslensku atvinnulífi.

Lesa meira
VÍS og Kraftur. Guðmundur Óskarsson frá VÍS og Hulda Hjálmarsdóttir frá Krafti.
Almennt30.09.2020

„Við erum ótrúlega þakklát fyrir þetta frábæra framtak“

– segir Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts, en viðskiptavinir VÍS hafa safnað sex milljónum króna sem fara í góð málefni

Lesa meira
Almennt25.09.2020

Stuðlar að sjálfbærri upp­bygg­ing­u

Vilja­yf­ir­lýs­ing um fjár­fest­ing­ar í þágu sjálf­bærr­ar upp­bygg­ing­ar var undirrituð í dag.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS