Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn |13.11.2020

Fimm sinnum sýnilegri með endurskinsmerki

Nú í skammdeginu er mikilvægt að nota endurskinsmerki.

Sigrún A. Þorsteinsdóttir sinnir forvörnum hjá VÍS

Nú þegar farið að dimma þá er mikilvægt að vera sýnilegur. Maður er fimm sinnum sýnilegri með endurskinsmerki. Sigrún A. Þorsteinsdóttir, sem sinnir forvörnum hjá VÍS, var í viðtali hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og umræðuefnið var endurskin.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér.