Skrifstofur VÍS á Ísafirði og á Sauðárkróki verða lokaðar í dag, þriðjudaginn 10. desember, vegna veðurs. Við bendum á þjónustuver VÍS í síma 560 5000 og þjónustusvæðið Mitt VÍS.