Í dag er mottudagurinn þar sem fólk er hvatt til þess að sýna karlmönnum með krabbamein stuðning. Í tilefni dagsins gáfum við öllu starfsfólki okkar tvö pör af mottumarssokkum og vildum við með því sýna þessu verðuga átaki stuðning í verki. 

img_2503-2_web.jpg
Starfsfólk í Ármúla
55441206_254426708833640_2668899712890830848_n.jpg
Helgi og Helgi að útdeila Mottumarssokkum
20190315_090235_web.jpg
Starfsfólk á Akureyri
2019-03-15-105156-2_web.jpg
Húsvíkingarnir Þorsteinn og Karl
53811014_754997754874752_5831856458802659328_n.jpg
Hjalti er með glæsilegri mönnum