lock search
lock search

Ökutækjatryggingar

Fjölbreytt úrval

Samkvæmt umferðarlögum er skylt að tryggja nánast öll skráningarskyld vélknúin ökutæki með ábyrgðartryggingu og slysatryggingu ökumanns og eiganda. VÍS býður einnig upp á fjölbreytt úrval af öðrum tryggingum fyrir farartækin sem ættu að henta flestum.

Stakar tryggingar

Lögboðin ábyrgðartrygging ökutækis

Samsett úr ábyrgðartryggingu ökutækis og slysatryggingu ökumanns og eiganda bílsins.

Kaskó trygging

Valfrjáls trygging sem bætir tjón á ökutæki þegar eigandi eða ökumaður á sjálfur sök á óhappinu, ef ökutækið verður fyrir utanaðkomandi tjóni eða ef því er stolið.

Bílrúðutrygging

Tryggingin bætir brot á fram-, aftur- og hliðarrúðum ökutækisins.

Húsvagnatrygging

Húsvagnatrygging er kaskótrygging sem bætir tjón sem verða á hjólhýsum, fellihýsum og tjaldvögnum.

Bifhjólatrygging

Lögboðin ábyrgðartrygging bifhjóls og slysatrygging ökumanns og eiganda.

Skemmtibátatrygging

Heldur þér á floti ef eitthvað kemur fyrir.

Brunatrygging ökutækis

Tryggir ökutækið fyrir bruna kvikni í því innan dyra eða utan.

Bílahjálp VÍS

Bílahjálp VÍS

Ef þú ert með F plús færð þú aðstoð hjá Bílahjálp VÍS. Kynntu þér málið betur.


Forvarnir og fræðsla

FORVARNARRÁÐ TENGD ÖKUTÆKJUM

Kostnaður vegna umferðarslysa er mikill hér á landi og margt sem hefur áhrif á hann. Ef samfélagslegur og persónulegur kostnaður er áætlaður, er gert ráð fyrir að umferðarslys kosti þjóðarbúið 20-30 milljarða á ári. Ef allir leggjast á eitt má fækka slysum verulega.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.