Hoppa yfir valmynd

Við þurfum á þinni aðstoð að halda

Vissir þú að nýjasta tækni getur gertunderline umferðina öruggari? Við erum að þróa nýtt app sem kallast Ökuvísir sem hjálpar viðskiptavinum okkar að lenda sjaldnar í slysum. Þetta einfalda og sniðuga app hjálpar þér að fylgjast með akstrinum og hvetur þig til að keyra vel. Í samvinnu við viðskiptavini okkar viljum við fækka bílslysum á Íslandi.

Algengar spurningar um Ökuvísi.

Algengar spurningar um þátttöku í þróun Ökuvísis

Hvað er Ökuvísir?
Hvenær byrjar þetta?
Hvað verður þetta lengi?
Þarf ég að koma í viðtal?
Þarf ég að koma reglulega til VÍS?
Fæ ég greitt?
Hvar segi ég mína skoðun?
Megum við segja vinum okkar frá?
Ég er utan höfuðborgarsvæðisins, má ég samt taka þátt?
Getið þið séð hvernig ég er að keyra á appinu?
Þarf ég að vera með tryggingar hjá VÍS?

Viltu prufukeyra framtíðina? Við þurfum á þinni aðstoð á að halda