Hoppa yfir valmynd

Algengar
spurn­ingar

Ökuvísir er byltingarkennd nýjungunderline hér á landi, en vel þekktur erlendis. Reynslan þar sýnir að tjónum fækkar allt að 20% hjá þeim sem nota slíka tækni. Í samvinnu við viðskiptavini okkar ætlum við að breyta umferðarmenningunni á Íslandi ─ og fækka slysum.

Hér má finna algengar spurningar og svör um Ökuvísi. Ekki hika við að senda okkur línu á okuvisir@vis.is ef þú finnur ekki svar við spurningunni þinni hér að neðan.

Viltu hjálpa okkur að þróa Ökuvísi?

Algengar spurningar um Ökuvísi

Hvað er Ökuvísir?
Fyrir hverja er Ökuvísir?
Af hverju ætti ég að fá mér Ökuvísi?
Þarf ég að vera með Ökuvísi þegar hann kemur út?
Verður hægt að prófa Ökuvísi áður en maður ákveður að nota hann?
Tekur Ökuvísir mið af aksturslagi eða akstursvegalengd?
Hvaða gögn sjáið þið um mig ef ég nota Ökuvísi?
Fylgist þið með ferðum mínum?
Munuð þið afhenda þriðja aðila, t.d. opinberum stofnunum, persónugreinanleg gögn úr Ökuvísi?
Munuð þið selja gögnin til þriðja aðila?
Munuð þið nota gögnin úr Ökuvísi til að meta bótarétt?
Munuð þið hækka tryggingarnar ef ég keyri illa í Ökuvísi?
Hækkar verðið út af einum atburði? T.d ef ég tek rösklega af stað, nauðhemla eða fer aðeins yfir hámarkshraða?
Hentar Ökuvísir mér ef ég keyri mjög mikið?
Hentar Ökuvísir öllum?
Hvenær get ég fengið mér Ökuvísi?

Ef þú sérð ekki svör við þeim spurningum sem þú hefur - sendu okkur línu á okuvisir@vis.is