lock search
lock search

Kaskó trygging bifhjóls

Kaskótrygging bifhjóls er valfrjáls trygging sem bætir tjón á bifhjóli þegar eigandi eða ökumaður á sjálfur sök á óhappinu, ef bifhjólið verður fyrir utanaðkomandi tjóni, eða ef bifhjólinu er stolið.

Kaskótryggingin hefur víðtækt bótasvið og er fáanleg fyrir allar gerðir bifhjóla. Allir bifhjólaeigendur ættu að íhuga að taka kaskótryggingu þar sem tjón á bifhjólinu getur verið mjög kostnaðarsamt, hvort sem það er lítið eða stórt. Eigin áhætta er föst fjárhæð og kemur fram á tryggingarskírteini.

Kaskótryggingin gildir á Íslandi og á ferðalagi innan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss í allt að 92 daga frá brottfarardegi. Standi ferðalag lengur en í 92 daga er hægt að kaupa framlengdan gildistíma.

Kaskótryggingin er oftast sett sem skilyrði af hálfu lánveitanda sé ökutækið fjármagnað af banka eða annarri lánastofnun.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendið ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.