lock search
lock search

Ábyrgðartrygging katta

Ábyrgðartrygging katta er góð trygging fyrir alla kattareigendur. Tryggingin bætir kostnað sem getur fallið á þig samkvæmt skaðabótalögum ef köttur í þinni eigu veldur þriðja aðila líkams- eða munatjóni.

  • Kauptímabil: Frá 8 vikna aldri kattar.
  • Tryggingarfjárhæð:Tryggingarfjárhæð ábyrgðartryggingar katta er föst fjárhæð sem kemur fram á tilboði, tryggingarskírteini og endurnýjunarkvittun.
  • Gildistími: Tryggingin gildir þar til henni er sagt upp.
  • Eigin áhætta: Þú berð eigin áhættu af hverju tjóni sem þú færð greitt úr ábyrgðartryggingu katta. Upplýsingar um eigin áhættu þína koma fram á tilboði, tryggingarskírteini og endurnýjunarkvittun.

Tryggingin bætir:

  • Tjón sem fellur á þig sem eiganda kattar samkvæmt skaðabótalögum.

Tryggingin bætir ekki:

  • Tjón sem verður í kjölfar ákveðins verkefnis sem köttur á að sinna. Oft kallað „tjón innan samnings“.
  • Tjón sem fjölskyldan þín með sama lögheimili verður fyrir.
  • Tjón sem á hlutum sem þú ert með í láni.
  • Tjón sem rekja má til þess að ekki er farið eftir lögum um dýrahald.

Vin­sam­leg­ast at­hugið að upp­taln­ing­in hér að ofan er ekki tæm­andi.
Nán­ari upp­lýs­ing­ar er að finna í skil­mál­um trygg­ing­ar­inn­ar.


Sendu okkur beiðni um tilboð í gegnum rafræna tilboðsferlið okkar. Þú getur einnig sent okkur beiðni um tilboð á vis@vis.is. Nauðsynlegt er að útfyllt umsókn fylgi með. 

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.