Ábyrgðartrygging
Bætir þann kostnað sem eigandi kattar er skaðabótaskyldur fyrir vegna beins líkams- eða munatjóns að frádreginni eigin áhættu.
Hægt er að tryggja kött í nýtryggingu frá 8 vikna aldri og út lífaldur. Trygging gildir út lífaldur dýrs. Til að sækja um tryggingu er nóg að fylla út beiðni.