Frábær trygging fyrir hundinn þinn

Í Hundavernd VÍS finnur þú tryggingu sem hentar þínum hundi.

Fá tilboð

Við bjóðum fimm sérsniðnar tryggingar fyrir hunda. Þú getur tekið eina tryggingu eða raðað nokkrum mismunandi saman eftir þínum þörfum. Hægt er að taka trygginguna fyrir hunda sem eru á aldrinum 8 vikna til 5 ára. Þegar sótt er um tryggingu þarf að fylla út beiðni og öllum beiðnum þarf að fylgja vottorð dýralæknis sem er innan við 30 daga gamalt.

Innifalið

Valkvæðar viðbætur

user Sjúkrakostnaðartrygging


Með sjúkrakostnaðartryggingu fær hundurinn bestu meðhöndlun sem völ er á ef hann veikist eða slasast. Tryggingin hentar jafnt heimilishundum, ræktunarhundum sem vinnuhundum.

user Afnotamissistrygging


Afnotamissistrygging felur í sér bætur ef hundur missir til frambúðar sérstaka hæfileika sem hann bjó yfir.

user Líftrygging


Líftrygging er góður kostur fyrir þá sem vilja tryggja hundinn fyrir dauða af völdum sjúkdóms eða slyss.

user Umönnunartrygging


Umönnunartrygging eykur öryggi hundsins til muna þar sem tryggt er að hann fái viðeigandi vistun sé fjölskyldunni ekki fært að sinna honum með fullnægjandi hætti vegna slyss eða veikinda.

user Ábyrgðartrygging


Veitir vernd gegn þeirri skaðabótaskyldu sem getur fallið á tryggingartaka sem eiganda hundsins, sé skaðabótaskyldan bein afleiðing af tjóni á mönnum og munum.


Nánari upplýsingar

Tryggingaskilmálar eru samningur þinn og VÍS. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Mikilvægt er að kynna sér bótasvið tryggingarinnar, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.


Athugið að vottorð dýralæknis þarf að fylgja öllum beiðnum um Hundavernd, vottorðið þarf að vera innan við 30 daga gamalt.


Algengt val annarra með Hundavernd VÍS

F plús

F plús hentar öllum sem vilja tryggja fjölskylduna og innbúið.

Ökutækjatryggingar

Samkvæmt umferðarlögum er skylt að tryggja öll skráningarskyld vélknúin ökutæki með ábyrgðartryggingu og slysatryggingu ökumanns og eiganda.

H plús

H plús sameinar húsnæðistryggingar einstaklinga í eina tryggingu

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur