Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 04.06.2020

Úthlutun úr Samfélagssjóði VÍS

VÍS leggur áherslu á að stuðla að öryggi í samfélaginu með öflugri forvarnafræðslu. Samfélagssjóður VÍS hefur verið starfræktur með það að markmiði að styðja við ýmis verkefni sem tengjast forvörnum og hefur verið úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.

Í dag var úthlutað í eftirtalin verkefni: 

  • Slökkviskjóða | Landhelgisgæslan
  • Vatnssuga | Slökkvilið Ísafjarðar
  • Endurskin fyrir grunn- og leikskólabörn | Blakdeild kvenna hjá Aftureldingu
  • Skynörvunar- og æfingatæki | Hjúkrunarheimilið Dalbær
  • Skilti og endurskinsborðar | Hestamannafélagið Sprettur