Valmynd Loka

Skipurit VÍS

VÍS leggur ríka áherslu á skilvirkni, sveigjanleika og gæði í þjónustu sinni við viðskiptavini. Í því skyni starfrækir VÍS fjölda þjónustuskrifstofa víðsvegar um land.

Samkvæmt EES samningnum er VÍS heimilt að stunda tryggingastarfsemi á evrópska efnahagssvæðinu. Á grundvelli samningsins á VÍS í tryggingaviðskiptum í Bretlandi, Svíþjóð, Noregi og Þýskalandi. Félagið hefur auk þess heimild til vátryggingastarfsemi í fleiri Evrópulöndum, til að mynda Danmörku, Finnlandi, Írlandi, Ítalíu, Frakklandi, Spáni og í Eystrasaltsríkjunum. 

Skipurit VÍS 2015
Nýtt skipurit tók gildi í maí 2014 sem skerpir áherslu félagsins á markaðinn og þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga.

 Starfsemi VÍS fer fram á sex sviðum sem heyra undir forstjóra félagsins, Helga Bjarnason.

  • Agnar Óskarsson er framkvæmdastjóri tjónasviðs
  • Anna Rós Ívarsdóttir er framkvæmdastjóri mannauðssviðs
  • Auður Björk Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs
  • Friðrik Bragason er framkvæmdastjóri einstaklingssviðs
  • Guðmar Guðmundsson er framkvæmdastjóri fjármálasviðs
  • Þorvaldur Jacobsen er framkvæmdastjóri þróunarsviðs
  • Auk fyrrnefndra sviða heyra áhættustýring, lögfræði/regluvarsla, tryggingastærðfræðistofa og fjárfestingar beint undir forstjóra.
Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband