Greiðslukjör
Ráðgjafar okkar aðstoða þig við að finna greiðsluleið sem hentar þér.
Tryggingar
Við bjóðum þér að greiða iðgjöldin með eftirfarandi hætti:
- Staðgreiðsla
- Greiðsluseðlar sem félagið sendir út
- Beingreiðsla banka og sparisjóða skráð í netbanka eða hjá viðskiptabanka
- Debet/Kreditkort
- Boðgreiðslusamningur á kreditkort
- Vextir á boðgreiðslusamningum og greiðsludreifingu VÍS eru 7%
Innheimtukostnaður
- Dráttarvextir eru samkvæmt útgefnum dráttarvöxtum Seðlabanka Íslands
- Fyrsta ítrekun vanskila (bréf sent 10 dögum eftir eindaga)
- Lokaaðvörun vegna vanskila (bréf sent 70 dögum eftir eindaga)
- Greiðslugjald 200 kr.
Framangreind ákvæði eru breytanleg án fyrirvara. VÍS er í samstarfi við ýmis innheimtufyrirtæki sem innheimta samkvæmt eigin gjaldskrá.