Forstöðumaður viðskiptastýringar

Ert þú leiðtoginn sem við leitum að?

VÍS leitar að árangursdrifnum og lausnamiðuðum leiðtoga til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu á framúrskarandi viðskiptastýringu og þjónustu við stærstu fyrirtæki landsins. Við hjá VÍS ætlum að veita viðskiptavinum okkar bestu tryggingaþjónustu sem völ er á sem stafrænt þjónustufyrirtæki. Framfarir í stafrænni tækni eru lykillinn að einfaldari og betri þjónustu og þar ætlum við að vera í fararbroddi.

Forstöðumaður viðskiptastýringar

Forstöðumaður viðskiptastýringar leiðir hóp viðskiptastjóra hjá VÍS. Þeirra hlutverk er að veita trausta ráðgjöf og faglega þjónustu ásamt því að rækta og viðhalda langtíma viðskiptasamböndum. Við leitum að leiðtoga með stjórnunarreynslu, góða þekkingu á atvinnulífinu og metnað til að vinna að krefjandi markmiðum á þessu sviði. Forstöðumaður viðskiptastýringar heyrir undir framkvæmdastjóra þjónustu.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leiðtogahæfni, frumkvæði og drifkraftur.
  • Starfsreynsla þar sem reynt hefur á leiðtogahæfni og teymisvinnu skilyrði.
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu.
  • Þekking og reynsla af viðskiptastýringu á fyrirtækjamarkaði.
  • Brennandi áhugi á atvinnulífinu og rekstri fyrirtækja.
  • Metnaður fyrir því að gera sífellt betur og vinna að umbótum.
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.

Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá okkur starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman mynda sterka og öfluga liðsheild. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að gera sífellt betur eru eiginleikar sem við sækjumst eftir. Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um starfið

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Ráðum.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið

Umsóknarfrestur er til og með 23. október. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu agla@radum.is

 

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur