lock search
lock search

Fjölmiðlatorg VÍS

VÍS leggur áherslu á að viðskiptavinir, fjölmiðlar og allir þeir sem vilja nálgast upplýsingar um félagið hafi greiðan aðgang að þeim.

Eldvarnabandalagið og Brunavarnir Árnessýslu undirrita samning

Eldvarnabandalagið hefur síðustu ár gert samninga við fjölmörg sveitarfélög um eigið eldvarnaeftirlit á stofnunum þeirra. Í gær skrifaði Eldvarnabandalagið undir samning við Brunavarnir Árnessýslu en á þeirra starfssvæði eru átta sveitarfélög. Markmiðið er að efla eldvarnir á stofnunum sveitarfélaganna og á heimilum starfsfólks þeirra.

Eldvarnabandalagið hefur síðustu ár gert samninga við fjölmörg sveitarfélög um e… Lesa meira

Kviknaði í út frá brauðrist

Bruni varð á heimili viðskiptavina okkar þegar börn voru að rista brauð eftir skóla. Brauðristin stóð á sér, skilaði brauðinu ekki upp og eldur kviknar. Mikið tjón verður en það sem mestu máli skiptir að allir sluppu heilir út.

Bruni varð á heimili viðskiptavina okkar þegar börn voru að rista brauð eftir sk… Lesa meira

Góð dekk margborga sig

Undanfarna vetur hefur VÍS kannað ástanda dekkja á tjónabílum. Þar hefur þróunin verið mjög jákvæð. Hlutfall sumardekkja farið úr 13% þegar verst lét niður í 2% og hlutfall bíla með mynstursdýpt undir 3 mm farið úr 65% niður í 8%.

Undanfarna vetur hefur VÍS kannað ástanda dekkja á tjónabílum. Þar hefur þróunin… Lesa meira

Vatnstjón vegna ofna á 3ja daga fresti

Vatnstjón vegna leka út frá ofnum eru algeng á íslenskum heimilum en 3ja hvern dag er slíkt tjón tilkynnt til VÍS. Oft má sjá fyrirboða slíks tjóns á ofnum, til dæmis ryðbletti eða útfellingar á samskeytum. Það er því mikilvægt að skoða ofnana og skipta þeim út, ef þessi einkenni eru sýnileg.

Vatnstjón vegna leka út frá ofnum eru algeng á íslenskum heimilum en 3ja hvern d… Lesa meira

Varasamur fólki og lögnum

Á dögunum var frétt á Feykir.is þar sem Björgvin Jónsson sagði frá slysi sem hann varð fyrir þegar stíflueyðir var opnaður. Alvarlegur sýrubruni varð á fótum hans og hann frá vinnu í tæpa þrjá mánuði. Frásögn sem minnir okkur á hversu hættuleg þessi efni eru.

Á dögunum var frétt á Feykir.is þar sem Björgvin Jónsson sagði frá slysi sem han… Lesa meira
Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur