Hoppa yfir valmynd

Fréttasafn

2024
Almennt22.03.2024

Breytingar á skipuriti og framkvæmdastjórn VÍS trygginga

VÍS tryggingar hafa gert breytingar á skipuriti félagsins og ráðið tvo reynslumikla stjórnendur í störf framkvæmdastjóra.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar20.03.2024

Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands 2024

Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 21. mars 2024, auk þess sem gefinn er kostur á rafrænni þátttöku á fundinum. Fundurinn hefst kl. 16.00.

Lesa meira
AlmenntForvarnir12.03.2024

Erindi Forvarnaráðstefnu á vis.is

Við erum glöð með þau jákvæðu viðbrögð og ummæli sem við höfum fengið um Forvarnaráðstefnu okkar sem haldin var í Hörpu 29. febrúar.

Lesa meira
Forvarnaráðstefna Silfurberg
AlmenntForvarnir12.03.2024

Forvarnaverðlaunahafar 2024

Forvarnaverðlaun VÍS voru afhent í fjórtánda skipti á dögunum en verðlaunin hlýtur það fyrirtæki í viðskiptum við VÍS sem þykir skara fram úr í öryggismálum og er öðrum fyrirtækjum góð fyrirmynd.

Lesa meira
AlmenntForvarnir01.03.2024

Forvarnaráðstefna og Forvarnaverðlaun

Forvarnaráðstefna VÍS var haldin í 14 sinn í Hörpunni á hlaupársdegi. Frábær mæting var á ráðstefnuna en um 270 mættu.

Lesa meira
AlmenntForvarnir08.02.2024

Áríðandi skilaboð til íbúa á Suðurnesjum

Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á Suðurnesjum vegna rofs á afhendingu á heitu vatni þar.

Lesa meira
AlmenntFjárfestar29.01.2024

Tilnefningarnefnd VÍS óskar eftir framboðum til stjórnar

Tilnefningarnefnd VÍS auglýsir eftir framboðum eða tilnefningum til stjórnar VÍS vegna aðalfundar félagsins sem haldinn verður fimmtudaginn 21. mars 2024.

Frestur til að skila inn framboðum og tilnefningum sem hljóta eiga umfjöllun tilnefningarnefndar er til sunnudagsins 4. febrúar 2024.

Lesa meira

Fjölmiðlatorg VÍS