VÍS legg­ur áherslu á að stuðla að ör­yggi í sam­fé­lag­inu með öfl­ugum for­vörnum. Sam­fé­lags­sjóður VÍS er hluti af þeirri vinnu og er hann starf­rækt­ur með það að mark­miði að styðja við verkefni þar sem forvarnir eru í forgrunni. Næsta úthlutun úr sjóðnum er 4. júní. Ef þú ert að vinna að skemmtilegu forvarnaverkefni þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn á styrkur@vis.is í síðasta lagi 27. maí. Öllum umsóknum verður svarað.