Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 13.08.2020

Staðfesting á skuldastöðu

Í upphafi árs tóku gildi ný lög um ökutækjatryggingar sem heimila tryggingafélögum að krefja nýjan eiganda ökutækis um að greiða tryggingaskuld fyrri eiganda.

Viðskiptavinir okkar geta nálgast upplýsingar um skuldastöðu sína á á heimasíðu okkar ─  og þar er unnið að því að gera staðfestingu á skuldastöðu aðgengilega með rafrænum hætti.

Á meðan unnið er að því að gera staðfestinguna aðgengilega þar  ─ munum við ekki nýta þessa lagaheimild. Við ætlum ekki að krefja einstaklinga, ótengda fyrri eigendum, um að greiða skuldir fyrri eigenda.