Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn |21.10.2020

Niðurstöður könnunar um eldvarnir í landbúnaði

Undanfarin misseri hefur Eldvarnabandalagið, samstarfsvettvangur VÍS og annarra sem vinna að auknum eldvörnum, fjallað um niðurstöður könnunar er bandalagið lét gera um eldvarnir í landbúnaði.