Í kjölfar útbreiðslu COVID-19 þurfum við að vera meðvituð um samskipti og smitleiðir. Við viljum stuðla að auknu öryggi þíns og starfsfólks okkar og hvetjum þig til að nýta netið til að klára málin. 

Á netinu getur þú meðal annars:

Einnig bendum við á aðrar samskiptaleiðir eins og netspjallið hér á vis.is, vis@vis.is og 560 5000.

Við minnum á upplýsingasíðu um COVID-19 á heimasíðu okkar. Þar má finna svör við algengum spurningum sem okkur hafa borist ásamt nytsamlegum upplýsingum fyrir þig.