Vegna fyrirspurna í kjölfar frétta um WOW air viljum við koma á framfæri að gjaldþrot flugrekenda falla ekki undir bótaskyldu ferðatrygginga.

Mögulega átt þú þó rétt á endurkröfu frá útgefanda greiðslukorts þíns. Bankar og kortafyrirtæki hafa nú þegar sett fram upplýsingar varðandi endurkröfubeiðni:

Samgöngustofa hefur einnig tekið saman upplýsingar vegna algengra spurninga um gjaldþrot flugrekenda sem má finna hér.