Þann 1. maí sl. fluttist samningur Landsbankans um kortatryggingar frá VÍS til Varðar trygginga.

Viðskiptavinir Landsbankans munu því eftir þann tíma leita til Varðar varðandi kortatryggingar. VÍS mun afgreiða öll tjón sem áttu sér stað 30.04.2019 eða fyrr en tjón sem áttu sér stað 01.05.2019 eða seinna mun Vörður afgreiða.

Ef að spurningar vakna er velkomið að heyra í okkur í gegnum netspjall, síma eða tölvupóst.