Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn |19.06.2018

Við styðjum strákana okkar og lokum kl. 14:30 föstudaginn 22. júní

Í tilefni af leik Nígeríu og Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, verða allar skrifstofur VÍS lokaðar frá kl. 14:30 föstudaginn 22. júní svo starfsfólk okkar geti horft á leikinn og tekið þátt í ævintýrinu.

Í tilefni af leik Nígeríu og Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, verða allar skrifstofur VÍS lokaðar frá kl. 14:30 föstudaginn 22. júní svo starfsfólk okkar geti horft á leikinn og tekið þátt í ævintýrinu.

Við vonum að þetta valdi ekki miklum óþægindum en við bendum á að hægt er að með einföldum hætti á vefsíðu okkar vis.is.

Í neyðartilvikum vegna tjóna er hægt að hringja í síma 560 5070.

Áfram Ísland!