Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 30.07.2018

Úthlutanir úr Samfélagssjóði VÍS

Samfélagssjóður VÍS leggur megin áherslu á forvarnir í úthlutunum. Mörg góð verkefni hafa ratað inn á borð sjóðsins og allmörg verið styrkt. Okkur finnst vera full ástæða til að segja þér frá tveimur verkefnum sem hafa verið styrkt, vegna þess að þau geta skipt þig eða þína miklu máli.

Samfélagssjóður VÍS leggur megin áherslu á forvarnir í úthlutunum. Mörg góð verkefni hafa ratað inn á borð sjóðsins og allmörg verið styrkt. Okkur finnst vera full ástæða til að segja þér frá tveimur verkefnum sem hafa verið styrkt, vegna þess að þau geta skipt þig eða þína miklu máli.

Rauði krossinn á Íslandi hefur útbúið 2ja tíma sem er frítt fyrir alla. Láttu þitt ekki eftir liggja. Gefðu þér 2 tíma til að taka námskeiðið. Það getur skipt þig eða þína öllu máli. Þú veist bara ekki hvenær!

Ljósmæður reka sig oft á að einstaklingar styðjast við rangar upplýsingar um meðgöngu, fæðingu og fyrstu mánuði barnsins. Til að bregðast við því fengu þær leyfi danska ljósmæðrafélagsins til að þýða og staðfæra appið þeirra. Ásamt ýmsum fróðleik í appinu er hægt að skrá inn upplýsingar og setja inn myndir sem notenda langar til að varðveita.

Hvernig nálgast á appið:

  • Nota meðfylgjandi Qr kóða eða leitarorðið í App Store eða Play Store
  • Viðmótið sem kemur upp er ekki á íslensku heldur er tungumál valið þegar komið er inn í appið
  • Greiða stofngjald fyrir appið rétt rúmar 500.- kr. þegar því er hlaðið niður (ekkert mánaðargjald)