Ný stjórn var kjörin á hluthafafundi VÍS sem haldin var föstudaginn 14. desember.

Eftirfarandi einstaklingar voru kjörnir í aðalstjórn félagsins: Gestur Breiðfjörð Gestsson, Marta Guðrún Blöndal, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, Valdimar Svavarsson og Vilhjálmur Egilsson

Í varastjórn voru kjörin þau Auður Jónsdóttir og Sveinn Friðrik Sveinsson

Ný stjórn hélt stjórnarfund eftir hluthafafundinn og skipti með sér verkum. Valdimar Svavarsson var kjörin formaður stjórnar og Vilhjálmur Egilsson varaformaður stjórnar.

 

Stjórn VÍS 141218_web.jpg
Stjórn VÍS frá vinstri: Vilhjálmur Egilsson, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, Gestur Breiðfjörð Gestsson, Marta Guðrún Blöndal og Valdimar Svavarsson