Leiðinleg tíð í vetur hefur án efa haft áhrif á 7% fjölgun ökutækjatjóna undanfarna mánuði hjá VÍS. Nú þegar sól fer hækkandi á lofti er mikilvægt að allir leggi sig fram til að snúa þessari þróun við.

Temjum okkur að:

  • Hafa alla athyglina við aksturinn
  • Virða hámarkshraða
  • Hafa nægt bil á milli bíla
  • Nota öryggisbúnað bílsins

Við óskum öllum gleðilegra og slysalausra páska.