Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn |20.12.2018

Á faraldsfæti

Búast má við að margir verði á ferðinni næstu daga. Við hvetjum alla til að fara með gát og kynna sér vel færð og veður áður en lagt er af stað.

Það má búast við að margir verði á ferðinni næstu daga. Við hvetjum alla til að fara með gát og kynna sér vel og áður en lagt er af stað. Tryggja að allir séu í beltum, farangur vel skorðaður og dekk yfirfarin og tjöruþvegin.

Eins er mikilvægt að ganga vel frá heimilinu áður en það er yfirgefið. Slökkva ljós sem þola ekki að loga án eftirlits, loka gluggum og læsa.

Við óskum öllum gleðilegrar hátíðar.