Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert. Íslendingar sýna sjómönnum virðingu sína og stolt með því að halda daginn hátíðlegan. Í ár notum við merkjafána sjómanna til að óska þeim til hamingju með sjómannadaginn. Merkjafánarnir tákna stafi í stafrófinu og eru notaðir til að koma skilaboðum frá skipum.

 

sjómannadagskveðja.png
Sendu hetjum hafsins persónulega kveðju á Facebook.

 

Okkur langar að fá þig í lið með okkur og hvetjum við þig til að senda sjómönnunum í þínu lífi kveðju með merkjafánum og deila kveðjunni á Facebook.