Ný stjórn VÍS var kjörin á aðalfundi félagsins sem fór fram í gær. Stjórnina skipa Gestur Breiðfjörð Gestsson, Helga Hlín Hákonardóttir, Herdís Dröfn Fjeldsted, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Valdimar Svavarsson. Svanhildur Nanna var kjörin formaður stjórnar og Helga Hlín varaformaður.

Stjorn_adalfundur_2017.jpg
Stjórn VÍS: F.v. Jakob Sigurðsson, Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, Helga Hlín Hákonardóttir, Herdís Dröfn Fjeldsted og Valdimar Svavarsson. Á myndina vantar Gest Breiðfjörð.

Frekari upplýsingar má finna á fjárfestasíðu VÍS