Í dag hefst Facebook leikur VÍS og Icelandair þar sem tveir heppnir viðskiptavinir okkar geta unnið 250.000 Vildarpunkta. Þetta eru veglegir vinningar sem duga, t.a.m. fyrir tveimur flugmiðum til nokkurra áfangastaða í Bandaríkjunum. 

Allir viðskiptavinir VÍS sem eru með F plús fjölskyldutryggingu geta safnað Vildarpunktum Icelandair af greiddum iðgjöldum. Með nokkrum einföldum skrefum getur þú byrjað að safna fyrir draumafríinu. Hér má finna nánari upplýsingar um söfnun Vildarpunkta.
Leikurinn er opinn öllum viðskiptavinum okkar sem eru með F plús fjölskyldutryggingu og eru skráðir í Vildarpunktasöfnun.

Taktu þátt, heppnin gæti verið með þér!