Bilun er í símkerfinu okkar og liggur það niðri. Unnið er að viðgerð. Á meðan getum við aðstoðað viðskiptavini í gegnum netfangið vis@vis.is. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.