Ársskýrsla félagsins fyrir árið 2016 hefur verið gefin út. Skýrslan er eingöngu gefin út í vefútgáfu og má skoða hér. Ársskýrslan gefur góða mynd af starfsemi VÍS og endurspeglar styrk félagsins, fjölbreytta starfsemi og fyrir hvað við stöndum.

Ávarp Jakobs Sigurðssonar forstjóra VÍS