Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn |26.02.2016

VÍS tilnefnt til Íslensku auglýsingaverðlaunanna

Sjónvarpsauglýsing VÍS, Pabbi, er tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna –Lúðursins í flokki kvikmyndaðra auglýsinga.

Sjónvarpsauglýsing VÍS, , er tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna –Lúðursins í flokki kvikmyndaðra auglýsinga. Keppinautar okkar þar eru tvær auglýsingar frá Icelandair og , Sorpa með pa með og Krabbameinsfélagið með .

 

Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíói 4. mars nk.