Magnús Jónsson, umdæmisstjóri hjá VÍS og Steingrímur Hannesson, f.h. björgunarsveitarinnar Súlna skrifuðu undir samning til þriggja ára. En Súlur og VÍS gerðu fyrst samning árið 2013 sem er nú verið að endurnýja til þriggja ára. Samstarfið hefur gengið mjög vel og verður það vonandi þannig áfram.

Björgunarsveitin Súlur_web.jpg
​Á meðfylgjandi mynd sést þegar Magnús Jónsson (til hægri), umdæmisstjóri og Steingrímur Hannesson, f.h. Súlna skrifa undir samning til þriggja ára.