Gaman er að segja frá því að starfsmaður VÍS, Guðrún Stefánsdóttir, á Reyðarfirði er búin að flytja sig til innandyra á Búðareyri 15. Hún er komin í rými sem snýr út að götu og er búin að koma sér vel fyrir. Þetta er mjög jákvæð breyting og tekur Guðrún vel á móti viðskiptavinum VÍS á Reyðarfirði eins og endranær. 

 

Reyðarfjörður.JPG
Bjart er yfir skrifstofu VÍS á Reyðarfirði.