Á ráðstefnu Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð flutti Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS erindi um hvernig samfélagsábyrgð fyrirtækisins birtist í daglegri starfsemi þess bæði inn á við og út á við. Hér má skoða kynninguna (PDF skjal)

Samfelagsabyrgd_visis.jpg
Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS hélt erindi á ráðstefnu Festu um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Þá hitaði Ísland í dag á Stöð 2 upp kvöldinu áður með viðtali við Sigrúnu Rögnu og Björg Ingadóttir í Spakmannsspjörum.