Valmynd Loka

Fjölmiðlatorg VÍS

VÍS leggur áherslu á að viðskiptavinir, fjölmiðlar og allir þeir sem vilja nálgast upplýsingar um félagið hafi greiðan aðgang að þeim.

Andri Ólafsson nýr samskiptastjóri VÍS

Andri Ólafsson hefur verið ráðinn samskiptastjóri hjá VÍS. Andri hefur starfað hjá 365 miðlum undanfarin 10 ár, nú síðast sem aðstoðarritstjóri fréttastofu 365. Áður var hann fréttastjóri Fréttablaðsins og ritstjóri Íslands í dag. Hann er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands.

Andri Ólafsson hefur verið ráðinn samskiptastjóri hjá VÍS. Andri hefur starfað h… Lesa meira

Team VÍS Cyclothon

Starfsmenn VÍS eru í fyrsta sinn að taka þátt í WOW Cyclothon. Gaman er að fylgjast með þeim og ekki er verra að þeir sem heita á liðið styrkja Slysavarnafélagið Landsbjörg.

Starfsmenn VÍS eru í fyrsta sinn að taka þátt í WOW Cyclothon. Gaman er að fylgj… Lesa meira

Öryggi hjólreiðafólks

Hjólreiðar njóta sífellt meiri vinsælda, sem er vel þar sem hjólreiðar stuðla að lýðheilsu. Samhliða þessari fjölgun hefur aðbúnaður hjólreiðafólks farið batnandi, þó enn megi gera mun betur. Mikilvægasti þátturinn þar er að aðskilja mismunandi vegfarendahópa.

Hjólreiðar njóta sífellt meiri vinsælda, sem er vel þar sem hjólreiðar stuðla að… Lesa meira

Áhugavert úr fréttasafni

Sástu þetta?

Margir smáir á ferð

Gott að vita

VÍS og Icelandair Saga Club í samstarf

Vinsælt

Verkís fékk Forvarnarverðlaun VÍS 2017

Dalvíkurbyggð eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að Dalvíkurbyggð innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem Eldvarnabandalagið hefur gefið út.

Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir … Lesa meira
Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband