Fjölmiðlatorg VÍS

VÍS leggur áherslu á að viðskiptavinir, fjölmiðlar og allir þeir sem vilja nálgast upplýsingar um félagið hafi greiðan aðgang að þeim.

Brunar á heimilum flestir í desember

Tölfræði tjóna hjá VÍS sýnir að flestir brunar á heimilum eiga sér stað í desember og þar fast á eftir fylgir janúar. Algengustu brunar á þessum tíma eru vegna kerta og eldavéla, og eru nú þegar farnar að koma inn tilkynningar um bruna vegna kertaskreytinga.

Tölfræði tjóna hjá VÍS sýnir að flestir brunar á heimilum eiga sér stað í desemb… Lesa meira

Nýr tjónagrunnur tekinn í gagnið

Íslensku skaðatryggingafélögin fjögur mun frá og með 15. janúar næstkomandi hefja skráningar í nýjan tjónagrunn Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) sem hýstur er hjá Creditinfo.

Íslensku skaðatryggingafélögin fjögur mun frá og með 15. janúar næstkomandi hefj… Lesa meira

Fengu flotgalla frá VÍS

VÍS afhenti Slysavarnaskóla sjómanna 10 flotgalla að gjöf í vikunni en gallarnir eru notaðir í kennslu við skólann, meðal annars á grunn- og endurmenntunarnámskeiðum sjómanna.

VÍS afhenti Slysavarnaskóla sjómanna 10 flotgalla að gjöf í vikunni en gallarnir… Lesa meira

Áhugavert úr fréttasafni

Sástu þetta?

Hækkun umferðarlagasekta

Gott að vita

Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi?

Vinsælt

Vegna brunans í húsnæði Geymslna að Miðhrauni 4

Treystum því græna ekki í blindni

Í síðustu viku lentu 10 ára strákur á hjóli og bíll sem var á leiðinni frá Miklubraut norður Löngumýri í Reykjavík saman. Betur fór en á horfðist. Stuðara, ljós, hjálm og hjól þarf að endurnýja en það sem mestu skiptir er að drengurinn slapp nokkuð vel. Mar, skrámur og tognun er það sem sat eftir en sjokkið eflaust erfiðast bæði fyrir strákinn og bílstjórann en Stöð 2 fjallaði um óhappið í fréttum hjá sér.

Í síðustu viku lentu 10 ára strákur á hjóli og bíll sem var á leiðinni frá Miklu… Lesa meira

Virkur reykskynjari getur bjargað lífi

Flestir brunar á heimilum verða í desember og þar fast á eftir fylgir janúar. Það er því mikilvægt að nota upphaf aðventunnar til að fara yfir reykskynjara heimilisins. Skipta um rafhlöðu og tryggja að allir reykskynjarar séu í lagi. Muna þarf að líftími reykskynjara er 10 ár þannig að eftir þann tíma þarf að skipta þeim út.

Flestir brunar á heimilum verða í desember og þar fast á eftir fylgir janúar. Þa… Lesa meira
Fá tilboð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur