Valmynd Loka

Jostein Sorvoll

Varaformaður stjórnar - Stjórn


Fæðingarár: 1949
Menntun:Tryggingastærðfræðingur frá Háskólanum í Osló 1973.
Aðalstarf: Stjórnarformaður í norska vátryggingafélaginu Protector Forsikring ASA.
Starfsreynsla: Rúmlega 40 ára reynsla af ýmsum stjórnunarstöðum í tryggingafélögum í Noregi með starfsemi á alþjóðlegum tryggingamarkaði. Forstjóri Protector Forsikring AS 2003-2006, forstjóri SwissRe Norway 2000-2002, verkefnastjóri Computer Sciences Corporation 1998-1999, forstjóri Norske Liv AS 1992-1998, framkvæmdastjóri PAXUS UK 1990-1991 og ýmis stjórnunarstörf hjá Storebrand á árinum 1975-1990.
Stjórnarseta: Protector Forsikring ASA (stjórnarformaður) og Gabler Rådgivning AS í Noregi.
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Jostein á 0,066% í VÍS í gegnum félagið sitt Dagrun Ivest AS og telst óháður VÍS. Engin hagsmunatengsl eru við samkeppnisaðila VÍS.

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband