Svanhildur N. Vigfúsdóttir
Stjórnarmaður - Stjórn
Fæðingarár: 1977
Menntun: Svanhildur lauk B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1999 og M.S. í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskóla Íslands 2003 (skiptinám við Copenhagen Business School). Svanhildur er með próf í verðbréfamiðlun frá árinu 2001.
Aðalstarf: Fjárfestir
Starfsreynsla: Eigin fjárfestingar frá 2007 til dagsins í dag, framkvæmdastjóri fjárstýringar Straums
fjárfestingarbanka 2005-2007, forstöðumaður fjármögnunar hjá Kaupþingi 2002-2005, forstöðumaður
netviðskipta Íslandsbanka FBA 2000-2002, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Fjárfestingabanka
atvinnulífsins 1999-2000.
Stjórnarseta: K2B fjárfestingar ehf. (stjórnarmaður), Hedda eignarhaldsfélag ehf. (varamaður), og
BBL II ehf. (meðstjórnandi), Ígló ehf. (stjórnarformaður).
Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Svanhildur á ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Þórðarsyni um 6,8 % hlut í VÍS gegnum K2B fjárfestingar ehf. og Heddu eignarhaldsfélag ehf. Svanhildur telst óháð VÍS.
Engin hagsmunatengsl eru við samkeppnisaðila VÍS.