Sendu sjómönnum kveðju!

Á sjómannadaginn fögnum við hetjum hafsins með stolti. En 365 daga á ári hjálpum við áhöfnum og útgerðum að stuðla að auknu öryggi sjómanna með góðum árangri.

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form

Merkjafánar

Það gerist margt á sjó og alþjóðlegt merkjakerfi sjómanna er notað til að koma áríðandi skilaboðum milli skipa með flöggum. Hvert flagg getur staðið fyrir ákveðinn bókstaf eða ákveðin skilaboð, til dæmis getur fáninn fyrir bókstafinn G líka þýtt: Okkur vantar hafnsögumann.

„Ég er með kafara utanborðs, minnkið
ferðina og komið ekki nærri“
„Er að afferma, ferma eða flytja hættulegan
farm“
„Já, ég er samþykkur (svar við
framúrsiglingu) eða samþykkur fyrra skeyti“
„Komið ekki nærri. Ég á erfitt með stjórn á
skipinu“

Þokumerki:

1. Fiskiskip
2. Dráttarskip
3. Stjórnvana skip
4. Skip sem er bagað vegna mikillar djúpristu
5. Skip með takmarkaða stjórnhæfni
6. Seglskip
„Ég breyti stefnu minni til stjórnborða“
Venjulega:      „Mig
vantar hafnsögumann“

Fiskiskip:         „Ég
er að hífa“

Hljóðmerki:     „Ég
ætla að sigla fram úr þér á stjórnborða“
„Ég er með kafara utanborðs, minnkið
ferðina og komið ekki nærri“
„Hafnsögumaður um borð“

Í þoku:

Til auðkenningar hafnsögumanni:

„Hér er lóðs“
„Ég breyti stefnu minni til bakborða“
„Komið ekki nærri! Eldur um borð og
hættulegur farmur“.

Eða: „Hættuleg efni leka úr skipi mínu“
„Ég vil hafa samband við þig“
„ Stöðvaðu skip þitt strax“
„Skip mitt er stöðvað og liggur kyrrt“
„Nei“ (neitandi)

Víða notað sem „brúarflagg“ –

þ.e. af skipum sem sigla undir

vindubrýr án hafnsögumanns.

Í Kílarskurði, í frammastri á

hálfa stöng: skip án lóðs
„Maður fyrir borð“
Í höfn:  „Skipið
er að fara – allir komi um borð“

Hljóðmerki:     „Mig
vantar hafnsögumann“

Fiskiskip:         „Ég
er í festu“ Veiðarfæri fast í botni eða öðru
„Engir sjúkdómar á skipi mínu. Óska frjálsra
samskipta“
„Skip sem liggur við akkeri má gefa þetta
hljóðmerki til viðvörunar skipum sem nálgast“
„Ég læt vélina ganga aftur á bak“
Hljóðmerki:     „Farið
ekki fyrir framan mig“

Fiskiskip:         „Komið
ekki nærri. Við togum vörpu á milli okkar“
„Þú stefnir í hættu“
„Ég þarfnast aðstoðar“
„Ég þarfnast læknisaðstoðar“
„Hættu fyrirætlunum þínum og fylgstu með
merkjum mínum“
„Skip mitt dregur akkerið“
Venjulega:      „Mig
vantar dráttarbát“

Fiskiskip:         „Ég
er að kasta – læt veiðarfæri útbyrðis“

Hljóðmerki:     „Ég
ætla að sigla fram úr þér á bakborða“
NÚLL
EINN
TVEIR
ÞRÍR
FJÓRIR
FIMM
SEX
SJÖ
ÁTTA
NÍU
SVARVEIFA

Notað til að staðfesta móttöku
Fyrsta flagg
Annað flagg
Þriðja flagg