lock search
lock search

Húseigendatrygging sumarbústaða

Húseigendatrygging sumarbústaða veitir víðtæka vernd gegn óvæntum og skyndilegum atburðum sem leiða til tjóns á sumarbústaðnum. Oft á tíðum eru þessi tjón mjög kostnaðarsöm og þeim fylgja mikil óþægindi.

Bætt tjón úr húseigendatryggingu eru fleiri en vegna bruna á hverju ári og er kostnaður þeirra mun meiri.

Sem dæmi um tjón sem bætt eru úr húseigendatryggingu má nefna.

  • Tjón vegna vatnsleka frá lögnum, vegna innbrota eða innbrotstilrauna, rúðubrot eða brot á innréttingum, hreinlætistækjum og keramikhelluborðum.

Í tryggingunni er einnig ábyrgðartrygging sem bætir beint tjón þriðja aðila eins og gestkomandi vegna skaðabótaábyrgðar sem getur fallið á eiganda húseignar eða húseignarhluta.

Þeir viðskiptavinir sem eru með húseigendatryggingu en þurfa viðtækari tryggingar er í boði að bæta við tryggingum fyrir sólpalla, skjólveggi, hlið og girðingar, frístandandi hús og heita potta

  • Bætir tjón á sólpalli, skjólveggjum, girðingum og hliðum á sumarbústaðarlóðinni gegn bruna, sótfalli, leka, óveðri og innbrotum.
  • Bætir tjón á frístandandi húsi á sumarbústaðarlóðinni vegna bruna, sótfalls, loftfara, vatns, frostsprungna, óveðurs og innbrots.
  • Bætir tjón á heitum potti sem hefur verið varanlega komið fyrir á landi sumarbústaðarins vegna bruna, loftfara, óveðurs, frostsprungna og þjófnaðar.

Til baka

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendið ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.