lock search
lock search

Keppnisviðauki

Keppni og æfingar á skráningarskyldum ökutækjum
Skráningarskyld ökutæki með lögboðnar tryggingar hjá VÍS þurfa að vera með sérstakan keppnisviðauka ef þau eru notuð við æfingar og/eða keppnir í akstursíþróttum. Þetta gildir um öll skráningarskyld ökutæki (t.d. bíla, mótorhjól og vélsleða).

Í flestum aksturskeppnum er gerð krafa um að keppendur/ökutæki séu tryggðir sérstaklega. Mjög einfalt er að verða sér úti um keppnisviðaukann. Best er að senda tölvupóst á vis@vis.is og gefa upp í hvers konar æfingum/keppni nota á ökutækið ásamt kennitölu vátryggingartaka og skráningarnúmer ökutækisins og óska eftir viðaukanum. Viðaukinn er einungis fáanlegur til viðbótar lögboðnum ökutækjatryggingum en ekki kaskótryggingu eða bílrúðutryggingu.

Af hverju þarf ég keppnisviðauka?
Keppnisviðaukinn heldur lögboðinni ábyrgðartryggingu og slysatryggingu ökumanns og eiganda sem er á ökutækinu í gildi í æfingum/keppni.

Hægt er að velja um tvær leiðir við kaupa á keppnisviðauka
a. Viðauka sem gildir í 6 mánuði
b. Viðauka sem gildir í 7 daga

Iðgjöld miðast við áhættuflokkun.

Keppnir í flokki 1

  • Sandspyrna
  • Drift
  • Kvartmíla
  • Fornbílar

Keppnir í flokki 2

  • Rallý
  • Hringakstur (bílar)
  • Torfærukeppnir (bílar)

Keppnir í flokki 3

  • Vélsleðar (allar keppnir)
  • Motocross
  • Hringakstur (mótorhjól)

Æfingar og keppnir á óskráðum ökutækjum

Við æfingar og keppnir á óskráðum ökutækjum er oftast krafist krafist staðfestingar á gildri ábyrgðartryggingu. Viðskiptavinir VÍS geta keypt frjálsa ábyrgðartryggingu og ökumenn í slíkum keppnum geta keypt slysatryggingu.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.