Umönnunartrygging
Bætur greiðast ef vista þarf kött á dýrahóteli ef ekki er hægt að annast hann heima vegna tímabundins sjúkdóms eða slyss heimilisfólks.
Hægt er að tryggja kött í nýtryggingu frá 8 vikna aldri og út lífaldur. Trygging gildir út lífaldur dýrs. Til að sækja um tryggingu er nóg að fylla út beiðni.