Hóplíftrygging hesta
Hóplíftrygging hesta er í boði fyrir 15 hesta eða fleiri. Hámarks vátryggingarfjárhæð fyrir hvern hest í hóptryggingu eru 2 milljónir. Hóptrygging veitir betri afsláttarkjör en í boði eru sé hver og einn hestur tryggður stakur.
Hóptrygging er í boði fyrir Takmarkaða líftryggingu, Reiðhestatryggingu, Kynbótahryssutryggingu og Góðhestatryggingu.