lock search
lock search

Lögboðin ábyrgðartrygging bifhjóls

Lögboðin ábyrgðartrygging ökutækja er samsett úr ábyrgðartryggingu bifhjóls, og slysatryggingu ökumanns og eiganda bifhjólsins.

Öll skráningarskyld ökutæki eiga að vera tryggð með lögboðinni ábyrgðartryggingu og slysatryggingu ökumanns og eiganda.

Ábyrgðartrygging bætir fjárhagslegt tjón, bæði eigna- og líkamstjón, sem ökumaður veldur öðrum með notkun bifhjólsins. Tryggingin bætir ekki skemmdir á bifhjólinu sem veldur tjóninu.

Slysatrygging ökumanns og eiganda gildir fyrir ökumann og eiganda ef hann er farþegi á eigin bifhjóli. Ef ökumaður er valdur að slysi fær hann líkamstjón sitt bætt úr þessari tryggingu. Eins ef eigandi bifhjólsins er farþegi á sínu eigin bifhjóli fær hann líkamstjón sitt bætt úr þessari tryggingu. Aðrir farþegar en eigandi eru hins vegar vátryggðir í ábyrgðartryggingu bifhjólsins.

Ábyrgðartrygging bifhjólsins sem og slysatrygging ökumanns og eiganda gilda ekki í aksturskeppni nema keypt sé sérstök keppnistrygging.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendið ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.