Viðbótarkostnaður vegna innbústjóns
Bætir tjón af völdum slökkvi- og björgunaraðgerða þegar verið er að forðast eða minnka tjón sem fellur undir F plús.
Ef þú þarft að flytja innbúið þitt til og geyma það vegna tjóns úr F plús er sá kostnaður greiddur.