Hoppa yfir valmynd

Stjórn­sýsla

Við vitum að tryggingaþörfunderlinefyrirtækja er margvísleg og til að auðvelda þér leitina höfum við tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir stjórnsýslu.

Tryggingar fyrir stjórnsýsluna

  • Börn á vegum stofnana eða félaga innan hvers sveitarfélags ættu alltaf að vera slysatryggð á meðan þau eru í þeirra umsjá. Því er mikilvægt að sveitarfélagið sjái til þess að slíkar tryggingar séu fyrir hendi.
  • Sveitarfélög eiga alla jafna umtalsverðar eignir sem skynsamlegt er að tryggja á réttan hátt með þeim eignatryggingum sem við eiga hverju sinni.
  • Allt starfsfólk á að sjálfsögðu að vera slysatryggt.
  • Óhöpp sem valda tjóni á munum eða mönnum er hægt að tryggja með ábyrgðartryggingu.